Pínu Blogg

Já ég er ekki þessi blogg-manneskja er ekki að nenna að sitja og pikka inn einhverja vittleysu því það er jú það eina sem kemur frá mér. En mér gengur alveg súper vel í fráhaldi og er þettta sko minna mál en ég hélt Tounge . Ég er en í sumarfríi og líkar það alveg stór vel er búin að fara í tvær útilegur og bara að slæpast heima. Nú rétt í þessu var ég að koma af bikarleik en þar voru mínir menn á móti KR ivð töpuðum þessum leik með naumindum 3-2 ekki sanngjart það en svona er bolltinn það verður einhver að tapa þó það sé leiðinlegt, en þá er bara um að gera að far einbeita sér að deildinni því ekki viljum við falla ó nei við erum í ágætis stöðu í töfluni en ætlum okkur meira ,, úfff nóg af þessu fótbolta-bulli í mér.

Strákurinn minn er að fara keppa í innanfélags móti í fótbollta á morgun í nýju höllinni okkar en það eru nokkrir flokkar í Grindavík að keppa á móti hvor öðrum bara gaman það, en það skemmtilega við þetta er að sonur minn er eini af yngri árinu sem fær að keppa með en þetta er sem sagt eldri strákarnir í hans flokki sem eru að spila. Svo fékk hann mætingarverðlaun fyrir júní mánuð og fékk hann að launum CD með 50 flottustu mörkunum úr ensku deildinni og var minn ekkert lítið ánægður með það. Mamman er náttúrulega að rifna úr stollti yfir drengnumGrin

Stelpan mín er að læra að segja "R" þessa dagana og gengur það ótrúlega vel bara fyndið að hlusta á þessa snúllu. Hún er ölla að koma til í sambandi viðp að vera einhverstaðar annarstaðar en heima hjá sér og er meira segja farin að BIÐJA um að fara á róló svona í óspurðum fréttum mömmuni til mikillar gleði , því stundum þurfa mömmurnar smá breik er það ekkiErrm 

Allavega gengur þetta líf bara sinn vanagang og njótum við þess                                                    að vera í fríi með tærnar upp í loftTounge

Koss og knús á ykkur sem nennið að lesa þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband