Jæja þá er ég að fara hefja nýjan lífstíl á mánudaginn. En ég er svona aðviðurkenna það fyrir mér jú og nokkrum öðrum að ég sé matarfíkill. Er byrjuð að fara á fundi sem hjálpar svona fólki eins og mér og hefur mér líkað þessir fundir vel. Fyrsti fundurinn sem ég fór á fékk ég svona nett sjokk því mér fannst þetta ekki passa við mig , en ég er búin að fara á nokkra fundi síðan þá og er sem sagt búin að fá mer sponsor og þarf að tilkynna honum það sem ég ætla að borða á hverjum degi. Mér er farið að hlakka til og hvæiða fyrir því þetta verður erfitt fyrst um sinn en ég SKAL geta þetta.
Í fyrstu verður þetta nafnlaust blogg ,því ég er ekki tilbúin að segja öllum frá þessu.
Hef þetta nóg í bili .
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér ótrúlega vel.
Anna Guðný , 29.6.2008 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.