Færsluflokkur: Lífstíll

Nýr lífstíll í uppsiglingu

Jæja þá er ég að fara hefja nýjan lífstíl á mánudaginn. En ég er svona aðviðurkenna það fyrir mér jú og nokkrum öðrum að ég sé matarfíkill. Er byrjuð að fara á fundi sem hjálpar svona fólki eins og mér og hefur mér líkað þessir fundir vel. Fyrsti fundurinn sem ég fór á fékk ég svona nett sjokk því mér fannst þetta ekki passa við mig , en ég er búin að fara á nokkra fundi síðan þá og er sem sagt búin að fá mer sponsor og þarf að tilkynna honum það sem ég ætla að borða á hverjum degi. Mér er farið að hlakka til og hvæiða fyrir því þetta verður erfitt fyrst um sinn en ég SKAL geta þetta.

Í fyrstu verður þetta nafnlaust blogg ,því ég er ekki tilbúin að segja öllum frá þessu.

Hef þetta nóg í bili .


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband