Kann ekki að vera bloggari

Já ég er ekki þessi bloggarBlush Verð að sætta mig við það , ég hef ekki svo mikið að segja frá því mitt líf er alltaf eins gerist ekkert þannig merkilegt alltaf sama rútínan aftur og afur. er í einhverri lægð núna nenni ekki einu né neinu og læt mer leiðast. Fór reyndar á eric clapton tónleika í gær og vá hvað þeir voru leiðinleigir bara alveg glatað. nenni ekki að tala um það.

Leikskólinn opnar á mánudaginn og verður erfitt að mæta aftur í vinnuna eftir 5 vikna frí. Sideways

Vigtunin mín var 30 júlí þá búin að vera 1 mánuð og voru farin 7,3 kíló og ég voða sátt við það. Fráhaldið mitt gengur bara alveg ágætlega en þessi nammipúki er alltaf á öxlini á mér og segir mér að það sé í lagi að fá sér pínu en hinn góði púkinn segir að ég eigi ekki að fá mér .Hvað gerist ef ég fæ mér nammi ??? verð ég bara non stopp í kolvetnin eða get ég fengið mér pínu og stoppað þessu er erfitt að svara eða kannski ekki.Finnst stundum bara vannta þetta nart á kvöldin er ekki í lagi að fá sér bara melónu er það alveg bannað?? Þetta er stundum að gera útaf við mig að ég geti ekki borðað það sem mig langar í og bara verið eins alltaf nei þa´þarf ég að fitna en þessar þveng mjóu pjásur geta bara borðað það sem þeim langar í og ekki bætist eitt helvítis gramm á þærDevil. Jæja er hætt áður en ég hendi tölvunni í gólfið...... YFIR OG ÚT......

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Plís ekki taka nammibitann, þá veistu hvað gerist   út um allt   stattu þig stelpa.

Didda (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 17:47

2 Smámynd: Helga Dóra

Einn biti er of mikið en miijón of lítið...... Fyrsti hömlulausi bitinn er ekki þess virði..... Hringdu í vin þegar þetta hellist yfir.....

Ég skal vera vinur þinn 844-0406

Helga Dóra, 12.8.2008 kl. 00:18

3 identicon

áfram Inga :D þú ert að standa þig vel :) hlakka til að sjá þig í jólafríinu, verður örugglega þvílíka breytingin á þér..

 Kv. frá Englandi, Karen

Karen Lind (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband